Friðrik Friðriksson
Kaupa Í körfu
HVAÐ ER Í MATINN?| Friðrik Friðriksson "Ég fer frekar oftar í búðina og kaupi minna í einu. Annars verður helmingurinn bara ónýtur í ísskápnum hjá mér." Friðrik Friðriksson leikari er bíllaus og önnum kafinn einyrki í miðbænum, sem hagar matarinnkaupum sínum eftir því. Hann segist ekki vera neitt skólabókardæmi um hagsýni í heimilisinnkaupum, en gengur þó útspekúleraður um verslun Hagkaupa við Eiðistorg, og velur sér fáar en góðar vörur af nákvæmni og vandfýsni. MYNDATEXTI: Friðrik Friðriksson: Nær sér í perur í skyrdrykkinn góða.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir