Veitt í Laxá í Aðaldal.
Kaupa Í körfu
Feðgarnir Helgi Már Reynisson og Frímann Már 10 ára kasta flugu við þann fornfræga veiðistað Æðarfossa í Laxá í Aðaldal í tuttugu stiga hita í gær. Þegar Frímann Már var spurður hvað hann myndi gera ef lax tæki fluguna sagðist hann bara þreyta hann og draga hann inn. "En ef hann er rosalega stór og sterkur myndi ég biðja um hjálp." Frímann segir veiði vera eitt af áhugamálunum, það sé rosalega gaman að veiða. "Afhverju það er gaman? Maður vill bara ná í fisk," segir hann. Laxá í Aðaldal, sem oft hefur verið nefnd drottning íslenskra laxveiðiáa hefur farið rólega af stað það sem af er laxveiðitímabilinu. Síðan hún opnaði 20. júní hafa veiðst á annan tug laxa, flestir við Æðarfossa.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir