Í takt við tímann

Í takt við tímann

Kaupa Í körfu

Stuðmenn | Öll eldumst við. Meira að segja poppstjarnan. Það veit Stinni stuð - Kristinn Styrkársson Proppé - manna best. Og hvernig skyldi henni hafa orðið við Hörpu Sjöfn Hermundardóttur er hún leit hann aftur augum, gegnum glerið á pylsuvagninum, tuttugu árum eldri, með silfurgrátt að aftan. Það kemur í ljós í myndinni Í takt við tímann - framhaldinu á gleði- og söngvamyndinni Með allt á hreinu - sem nú er verið að taka í höfuðborginni og vítt og breitt um Suðurlandsundirlendið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar