Peaches í Klink og Bank

Peaches í Klink og Bank

Kaupa Í körfu

ÞAÐ var sannarlega heitt og sveitt stemning í salnum Rússlandi í Klink og Bank á þriðjudagskvöldið á tónleikum kanadísku raftónlistardrottningarinnar Peaches. Um 400 manns voru á svæðinu og var því troðfullt en salurinn er ekki það stór. Troðningur var mikill uppi við sviðið á meðan Peaches spilaði og lak svitinn af hverjum einasta manni. MYNDATEXTI:Skeggjaði maðurinn í hægra horninu var ekki öfundsverður af því hlutverki að reyna að halda tónleikagestum frá sviðinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar