Umferðarátak

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Umferðarátak

Kaupa Í körfu

SAMRÁÐSHÓPUR umferðaröryggismála stóð fyrir táknrænni athöfn í gær þegar dráttarbíll Flytjanda ók tjónabílum um lífæð Reykjavíkurborgar, Miklubraut, og allt að Rauðavatni. Þar komu saman 24 svartklæddir einstaklingar, en 24 er árlegur meðalfjöldi látinna í umferðinni undanfarin ár. Samráðshópurinn tók til starfa í ársbyrjun í tilefni alþjóða umferðaröryggisárs, sem Alþjóða heilbrigðismálastofnunin efnir til. MYNDATEXTI: Tuttugu og fjögur ungmenni úr Vinnuskóla Kópavogs minntust þeirra sem látist hafa í umferðinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar