Loðnulöndun

Gunnar Hallsson

Loðnulöndun

Kaupa Í körfu

Fréttaskýring | Loksins góðar fréttir af loðnumiðunum og flotinn í startholunum LOÐNAN er fundin. Loksins. Loðnuskip sem taka þátt í loðnurannsóknaleiðangri Hafrannsóknastofnunarinnar hafa undanfarna viku fundið loðnu og fengið afla norður af Vestfjörðum en enn liggur ekki fyrir hversu mikið er þar af loðnu á ferðinni. MYNDATEXTI: Landað úr Gullbergi VE í Bolungarvík.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar