Song of the Whale
Kaupa Í körfu
Rannsóknaskip Alþjóða dýraverndunarsjóðsins til landsins "VIÐ erum mjög spennt yfir því að vera komin til Íslands," segir Anna Moscrop, leiðangursstjóri rannsóknarskútunnar Song of the Whale, en skútan kom hingað til lands í fyrrakvöld. Níu manns eru í áhöfn skipsins og þar af eru fimm vísindamenn. Munu 11 Íslendingar taka þátt í rannsóknunum í sumar, tveir íslenskir rannsóknarmenn verða með í hverri ferð en búist er við því að skútan verði á siglingu í vikutíma í senn. MYNDATEXTI: Árni Þór Sigurðsson, forseti borgarstjórnar, skoðaði skútuna í gær ásamt íslensku rannsóknarmönnunum. Skútan verður sýnd í dag og á morgun.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir