Landsmót hestamanna.

Landsmót hestamanna.

Kaupa Í körfu

HROSSIN frá Miðsitju í Skagafirði hafa verið áberandi á Landsmóti hestamanna á Gaddstaðaflötum og standa efst í mörgum flokkum kynbótahrossa. MYNDATEXTI: Krafla var einstakur heillagripur. Jóhann Þorsteinsson og Sólveig Stefánsdóttir, ræktendur Miðsitjuhrossanna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar