Landsmót hestamanna.

Landsmót hestamanna.

Kaupa Í körfu

TALIÐ er að á sjötta þúsund manns hafi verið á Gaddstaðaflötum í gær og hefur mótið farið ljómandi vel fram að sögn Svans Lárussonar hjá Flugbjörgunarsveitinni á Hellu sem sér um gæslu á mótsstað. MYNDATEXTI: Hrossaræktandinn Sveinn Guðmundsson á Sauðárkróki heilsaði upp á Þorkel Bjarnason, fyrrverandi hrossaræktarráðunaut, og Ester konu hans.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar