Undirbúningur Metallica

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Undirbúningur Metallica

Kaupa Í körfu

Egilshöll | Þeir hafa "selt sálu sína rokki og róli". Ábúðarmiklir atvinnurótarar sem hófu að róta upp eins og einu risavöxnu rokkarasviði í höll Egils í gær að viðbættum 12 tonnum af ljósum og hljóðkerfi. Á meðan biðu ástríðufullir aðdáendur með öndina í hálsinum. Farnir að telja niður í stærstu rokktónleika Íslandssögunnar. Aðeins tveir dagar til stefnu. Tveir dagar í tónleika með Metallica á Íslandi! MYNDATEXTI: Undirbúningur og uppsetning fyrir tónleika Metallica í Egilshöll. Um 18.000 áheyrendur eru væntanlegir á tónleikana.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar