Útivistarfatnaður í Everest

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Útivistarfatnaður í Everest

Kaupa Í körfu

* ÚTIVIST Það getur reynst flókið mál að velja rétta útivistarfatnaðinn, enda eykst úrvalið ár frá ári og má nú finna galla sem eru vindheldir, regnheldir og anda jafnvel. En hvaða útivistarfatnaður er nauðsynlegur í sumarútileguna? Sá sem tekur með sér ullarnærföt, flíspeysu og góðan regnheldan jakka með öndunarfilmu á að vera nokkuð vel settur í sumarútilegunni," segir Guðbjörn Margeirsson, aðstoðarverslunarstjóri í ferða- og útivistarversluninni Everest. MYNDATEXTI: Þriggja laga jakki: Hentar vel í erfiðari ferðir

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar