Sniglabandið í hljóðveri RÚV

Sniglabandið í hljóðveri RÚV

Kaupa Í körfu

Rás 2| Sniglabandið syngur á ný SNIGLABANDIÐ hefur nú tekið upp þráðinn frá síðasta sumri og mætti í hljóðver Rásar 2 á föstudaginn fyrir viku. Annar þátturinn er í dag, frá kl. 11-12, en þeir félagar spila. MYNDATEXTI: Sniglar í bandi, Pálmi Sigurhjartarson og Skúli Gautason, við hljómiðju sína í Efstaleitinu, húsakynnum Rásar 2.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar