Landsmóti hestamanna.

Landsmóti hestamanna.

Kaupa Í körfu

SETNINGARATHÖFN Landsmóts hestamanna í gærkvöld var tilkomumikil þar sem aðildarfélög LH mynduðu samfellda hópreið allan stóra völlinn á Gaddstaðaflötum. Á sjötta þúsund manns var á mótsstað og segja mótshaldarar allt hafa gengið vel.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar