Alþingi í spariföt

Ragnar Axelsson

Alþingi í spariföt

Kaupa Í körfu

STARFSMENN á vegum Alþingis munu vinna að því hörðum höndum í dag og á morgun að standsetja þingsal Alþingis, vegna þinghaldsins sem hefst á mánudag. Unnið hefur verið að endurbótum á gamla Alþingishúsinu síðustu vikurnar og því var stólum og borðum rutt úr þingsalnum um leið og þingi lauk í vor.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar