Marteinn Njálsson

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Marteinn Njálsson

Kaupa Í körfu

ÖLL kynbótahrossin sem sýnd eru á Landsmóti hestamanna á Gaddstaðaflötum eru skoðuð rækilega eftir sýninguna. Hófhlífar eru vigtaðar og athugað er hvort hrossin hafi gripið á sig eða særst í munni. Óðinn Örn Jóhannsson, sýningarstjóri kynbóta, sagðist vera viss um að slík skoðun skilaði sér í prúðari reiðmennsku, en þetta er í fyrsta skipti sem hrossin fara í slíka ástandsskoðun eftir sýningu. MYNDATEXTI:Marteinn Njálsson

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar