Landsmót hestamanna á Hellu

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Landsmót hestamanna á Hellu

Kaupa Í körfu

ALLTAF kemur einhver hópur mótsgesta ríðandi á landsmót hestamanna. Þeir sem komu lengst að að þessu sinni eru þeir Bjarni Einarsson og Þorsteinn Gústafsson en þeir lögðu upp frá Egilsstöðum og voru ellefu daga á leiðinni. MYNDATEXTI:Þurftu aldrei að fara í regngalla á ellefu daga hestaferðalagi. Bjarni Einarsson og Þorsteinn Gústafsson

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar