Lautarferð

Þorkell Þorkelsson

Lautarferð

Kaupa Í körfu

Lautarferðir hafa e.t.v. ekki náð miklum vinsældum á Íslandi, og er ekki ólíklegt að veðurfar eigi einhvern þátt í því. Á góðviðrisdögum er þó fátt yndislegra en að aka út fyrir bæinn og setjast að snæðingi í guðsgrænni náttúrunni. Jóhanna Hauksdóttir fór oft í lautarferðir á árum áður, og rifjaði upp nokkrar uppskriftir sem tilvaldar eru í slíkar ferðir. Fyrr en varði hafði hún slegið upp dýrindis veisluborði, eða öllu heldur veisludúki, á grasflötinni heima hjá sér. MYNDATEXTI: Eftirrétturinn: Ananas er víða tákn vináttu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar