Gaman í golfi

Ásdís Ásgeirsdóttir

Gaman í golfi

Kaupa Í körfu

Eitt af því sem er svolítið sérkennilegt við golfvöllinn á Seltjarnarnesi er kríugargið sem kylfingarnir þurfa að lifa við daginn út og daginn inn en það er ekki nóg með að kríurnar gargi heldur gera þær líka reglulegar tilraunir til að hárreyta þá sem eru í sakleysi sínu að spila golf á vellinum. Krakkarnir á myndinni voru þó ekki með regnhlífina sér til varnar eins og blaðamaður barnablaðsins hélt þegar hann kom á völlinn heldur til að slá golfkúlur í hana.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar