FH - Afturelding 1:0
Kaupa Í körfu
ÞAÐ var fámennt en góðmennt í gærkvöld þegar lið FH tók á móti Aftureldingu í 16 liða úrslitum bikarkeppni KSÍ. Þeir áhorfendur sem mættu á leikinn hafa eflaust búist við flugeldasýningu af hálfu heimamanna enda FH í öðru sæti úrvalsdeildar en Afturelding í fimmta sæti 2. deildar. En annað kom á daginn og lentu FH-ingar í miklu basli með sprækt lið Aftureldingar en höfðu að lokum 1:0-sigur og var það Emil Hallfreðsson sem skoraði sigurmarkið úr vítaspyrnu MYNDATEXTI:Albert Arason úr Aftureldingu og Ármann Smári Björnsson úr FH eigast við í Kaplakrika.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir