HK - Reynir S 1:0

Jim Smart

HK - Reynir S 1:0

Kaupa Í körfu

HK er komið í átta liða úrslit bikarkeppninnar í fyrsta skipti eftir að liðið vann Reyni frá Sandgerði. Úrslitin þurfa ekki að koma á óvart: HK gerði eitt mark og mótherjarnir ekkert. Ekki óalgeng úrslit hjá Kópavogsliðinu sem er í öðru sæti 1. deildar með markatöluna 7:6. MYNDATEXTI;Hafsteinn Helgason, leikmaður Reynis, í baráttunni við Árna Thor Guðmundsson, miðvörð HK.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar