Klink og Bank

Jim Smart

Klink og Bank

Kaupa Í körfu

KARNIVAL var sett í Klink og Bank í Brautarholti í gær með opnun myndlistarsýninga og tónleikum. Fjörið heldur áfram í dag með markaðsdegi, tónleikum og fjölmörgum fleiri uppákomum. Berglind Ágústsdóttir og Þorgeir Frímann Óðinsson skipulögðu markaðinn. MYNDATEXTI:Berglind Ágústsdóttir og Þorgeir Frímann Óðinsson skipuleggjendur

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar