Pétur Yngvi Yamagata

Pétur Yngvi Yamagata

Kaupa Í körfu

DAGUR teiknimyndasögunnar, "Free Comic Book Day", verður haldinn hátíðlegur í dag í húsnæði myndasöguverslunarinnar Nexus. Þar hyggjast Nexus-menn, með Pétur Yngva Yamagata í fararbroddi, gefa fjöldann allan af glænýjum myndasögum. MYNDATEXTI: Pétur Yngvi Yamagata innan um allar myndasögurnar. Hann heldur á nýja blaðinu, "Fabulous!".

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar