Berglind Stefánsdóttir
Kaupa Í körfu
FÉLAG heyrnarlausra segir stóran hóp heyrnarlausra barna hafa sætt kynferðislegri misnotkun í heimavist Heyrnleysingjaskólans fyrr á árum og mun óska eftir opinberri rannsókn á því hvernig slíkt gat viðgengist um áratuga skeið. Í fyrradag var karlmaður, sem hefur verið heyrnarlaus frá fæðingu, dæmdur í tveggja ára fangelsi í Héraðsdómi Reykjaness fyrir kynferðisbrot gegn börnum sínum. Sjálfur varð hann fyrir kynferðisofbeldi á heimavist Heyrnleysingjaskólans á árunum 1976 til 1984. Vegna erfiðra aðstæðna hans var mestur hluti refsingarinnar skilorðsbundinn. Dómurinn taldi meðferð hans á heimavistinni smánarblett á þjóðfélaginu. Berglind Stefánsdóttir, formaður Félags heyrnarlausra, segist hafa vitnisburð heyrnarlauss fólks um kynferðislega misnotkun í skólanum. "Sú stefna sem var við lýði hér áður fyrr, og rekja má til ársins 1962, var nokkurs konar talmálsstefna, sem fólst í því að heyrnarlaus börn voru send á heimavist í skólanum 4 ára gömul MYNDATEXTI: Berglind Stefánsdóttir
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir