Víetnam

Þorkell Þorkelsson

Víetnam

Kaupa Í körfu

Víetnam (VN) er heillandi land, þjóðin er elskuleg og umburðarlynd gagnvart útlendingum. Landslagið er stundum sagt himneskt, strandlengjan er 3.451 km og víða ósnert af mannlegri athafnasemi. Tímarnir hafa verið erfiðir, en betri tíð er framundan MYNDATEXTI: Giang Hong Phu er 17 ára, í hjólastól og á erfitt með að tjá sig vegna mikillar fötlunar, en foreldrar hans skilja hann.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar