Víetnam

Þorkell Þorkelsson

Víetnam

Kaupa Í körfu

Víetnam (VN) er heillandi land, þjóðin er elskuleg og umburðarlynd gagnvart útlendingum. Landslagið er stundum sagt himneskt, strandlengjan er 3.451 km og víða ósnert af mannlegri athafnasemi. Tímarnir hafa verið erfiðir, en betri tíð er framundan MYNDATEXTI:HRÍSGRJÓNAAKUR er einkenni landsins og þýðir nafnið "Víetnam" hrísgrjónamaðurinn. Hrísgrjónaræktun telst töluvert erfið, jurtin liggur í vatni og fólkið á akrinum er berfætt. Áburðurinn er buffalóskítur sem borinn er langar leiðir eftir að búið er að þurrka hann - til að létta burðinn. Það skapar aftur á móti heilbrigðisvandamál ef það er gert of nálægt híbýlum manna. Hrísgrjón eru einnig uppistaðan í matargerð í Víetnam. Hrísgrjóna- og núðlusúpa er eftirlætismorgunmatur Víetnama.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar