Kúbein

Þorkell Þorkelsson

Kúbein

Kaupa Í körfu

INNBROTUM á heimili hefur farið fjölgandi hin síðustu ár. Ástæður þessarar þróunar eru lítt rannsakaðar, en menn hafa getið sér þess til að afbrotamenn líti nú á innbrot sem fýsilegri leið en áður til að afla fjármuna, fremur en aðrar tegundir auðgunarbrota.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar