Metallica

Metallica

Kaupa Í körfu

Um 18 þúsund manns í góðri stemningu á tónleikum Metallicu FJÓRIR voru fluttir á slysadeild og fjöldi manns hneig niður vegna súrefnisskorts á tónleikum Metallicu í Egilshöllinni í gærkvöld. Liðsmenn Hjálparsveitar skáta þurftu að draga fólk út úr tónleikasalnum til að það fengi frískt loft en samkvæmt upplýsingum frá Hjálparsveit skáta var hátt í hundrað manns veitt aðhlynning á tónleikunum vegna mikils hita og yfirliðs. MYNDATEXTI: Veita þurfti mörgum tónleikagestum aðhlynningu vegna hitans.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar