Landsmót hestamanna 2004
Kaupa Í körfu
Hestamenn hafa notið þess að horfa á úrval íslenskra hesta í heila viku á Landsmóti hestamanna á Gaddstaðaflötum við Hellu. Hvort sem um er að ræða gæðinga eða kynbótahross eru mótsgestir sammála um að þar hafi mátt sjá rjóma íslenskrar hrossaræktar og að framfarir séu greinilegar frá síðasta landsmóti fyrir tveimur árum. Aldrei hefur áður verið búið svo vel að mótsgestum og dagskráin miðuð við að fólk hefði tíma á milli atriða til að njóta lífsins, skemmta sér, hitta kunningjana og ræða um hjartansmálið, hrossin. MYNDATEXTI: Ekki eru allir háir í loftinu sem sækja Landsmót hestamanna og það getur verið öruggara að halda í höndina á vinkonu sinni í mannfjöldanum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir