Ríkisstjórnarfundur

Jim Smart

Ríkisstjórnarfundur

Kaupa Í körfu

HALLDÓR Ásgrímsson sagði að loknum þingflokksfundi Framsóknarflokks í gærkvöld að veigamiklar breytingar fælust í hinu nýja frumvarpi. Með nýjum gildistökutíma laganna gætu kjósendur látið hug sinn koma fram í kosningum vorið 2007 og nýr meirihluti á Alþingi þá breytt lögunum ef hann vildi. MYNDATEXTI: Ráðherrar Framsóknarflokksins, þau Siv Friðleifsdóttir, Valgerður Sverrisdóttir og Jón Kristjánsson koma af þingflokksfundi í utanríkisráðuneyti.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar