Metallica tónleikar

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Metallica tónleikar

Kaupa Í körfu

Stærstu rokktónleikar Íslandssögunnar fóru fram í gærkvöld þegar þungarokkssveitin Metallica lék fyrir tæplega 18.000 manns. Tónleikarnir voru þeir síðustu á Evróputúr sveitarinnar. MYNDATEXTI: Lars Ulrich barði húðirnar af miklum móð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar