Hróarskelda

Árni Torfason

Hróarskelda

Kaupa Í körfu

Hróarskelduhátiðinni lauk í gær og var þetta í 34. skipti sem hátíðin var haldin. Rigningin spilaði stórt aukahlutverk í ár og reyndi sannarlega á langlundargeð gesta. MYNDATEXTI: Þessi herramaður kunni vel við sig í leðjunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar