Esso-mót KA

Skapti Hallgrímsson

Esso-mót KA

Kaupa Í körfu

FH varð ESSO-mótsmeistari A-liða, en þessu árlega knattspyrnumóti í 5. flokki karla lauk á KA-svæðinu á Akureyri á laugardaginn. FH lagði Keflavík í fjörlegum úrslitaleik, 1:0. MYNDATEXTI: Framarar búa sig undir að verjast hornspyrnu Grindvíkinga.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar