Alþingi 2004

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Alþingi 2004

Kaupa Í körfu

HALLDÓR Blöndal, forseti Alþingis, hyggst leggja fram við upphaf þingfundar á morgun, miðvikudag, úrskurð sinn um það hvort fjölmiðlafrumvarp ríkisstjórnarinnar, sem lagt var fram á Alþingi í gær, sé þinglegt. Verður sá úrskurður lagður fram, að sögn Halldórs, samkvæmt beiðni formanna þingflokka stjórnarandstöðunnar. MYNDATEXTI: Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri grænna, mótmælti því að þingfundi væri slitið eftir u.þ.b. 20 mínútur í gær og hrópaði á eftir Halldóri Blöndal, forseta þingsins, er hann gekk úr þingsal.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar