Alþingi 2004

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Alþingi 2004

Kaupa Í körfu

Tekist var á um fjölmiðlamálið svonefnda er Alþingi kom saman til sumarþings síðdegis í gær Næsti fundur boðaður á miðvikudag ÞINGMENN stjórnarandstöðunnar gagnrýndu áform ríkisstjórnarinnar í fjölmiðlamálinu svonefnda harðlega á fyrsta þingfundi sumarsins í gær. Sögðu þeir að hið nýja fjölmiðlafrumvarp ríkisstjórnarinnar væri næstum alveg eins og "gamla fjölmiðlafrumvarpið", eins og það var kallað, og að ríkisstjórnin þyrði ekki að leggja "gömlu" fjölmiðlalögin í dóm kjósenda með þjóðaratkvæðagreiðslu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar