Skólabrú 2
Kaupa Í körfu
ÞÓTT undarlegt megi virðast var fyrsta steinsteypta húsið ekki í höfuðstaðnum, heldur reis það efst í Norðurárdal í Borgarfirði. Þar stendur íbúðarhúsið í Sveinatungu enn, byggt 1895, þó að ekki sé búið á jörðinni. MYNDATEXTI Árið 1928 er enn gripið til steinsteypuklassíkur þegar mikið var haft við. Þá byggði Eggert Kristjánsson stórkaupaður glæsilegt einbýlishús að Túngötu 30 og fékk Þorleif Eyjólfsson byggingameistara til að hanna útlitið. Húsið hefur verið staðarprýði alla tíð síðan og er vel við haldið, enda er Sendiráð Finnlands þar til húsa.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir