Vaxtarsamningur Eyjafjarðarsvæðisins

Skapti Hallgrímsson

Vaxtarsamningur Eyjafjarðarsvæðisins

Kaupa Í körfu

"KJARNI málsins er að styrkja hagvöxt með markaðstengdum áherslum," sagði Valgerður Sverrisdóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, í gærmorgun þegar vaxtarsamningur Eyjafjarðarsvæðisins, sem svo hefur verið kallaður, var undirritaður á Hótel KEA. Ráðherra sagði hér um að ræða frumkvöðlastarf í atvinnu- og byggðamálum, sér dytti ekki í hug að einhverjar töfralausnir væru í samningnum en hér væri skynsamleg leið farin. MYNDATEXTI: Klappað og klárt: Hluti "keðjunnar" sem handsalaði samninginn: Guðmundur Heiðar Frímannsson, Kristján Þór Júlíusson, Valgerður Sverrisdóttir og Ásgeir Magnússon.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar