Hróarskelda

Hróarskelda

Kaupa Í körfu

Fyrsti dagurinn. Íslendingar gera mikið af því að kvarta undan veðri, nokkuð sem mér hefur ávallt þótt dálítið kyndugt. Því við búum nú á Íslandi. En eitt er það veðurafbrigði sem aldrei hefur angrað landið og Frónverjar ættu að geta glaðst yfir. Rigning. MYNDATEXTI: Regnið hefur vissulega sett mark sitt á stemninguna á Hróarskeldu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar