Markús Einarsson

Ásdís Ásgeirsdóttir

Markús Einarsson

Kaupa Í körfu

Markús Einarsson er fæddur hinn 31. ágúst árið 1955 í Reykjavík. Markús lauk íþróttakennaraprófi frá Íþróttakennaraskólanum á Laugarvatni árið 1978 og tveggja ára framhaldsnámi frá Norska íþróttaháskólann. Hann lauk BS-gráðu í markaðsfræði frá Norges markedshøyskole árið 1994. Markús hefur verið framkvæmdastjóri Bandalags íslenskra farfugla frá árinu 1997.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar