Verðlaunahafar í hreinsunarátaki
Kaupa Í körfu
Veitt hafa verið verðlaun fyrir myndarskap og framtakssemi í hreinsunarátaki Reykjavíkurborgar, sem fór fram fyrr í sumar. Fyrstu til önnur verðlaun hlutu Sólheimasafn Borgarbókasafns Reykjavíkur, sem fékk grillveislu frá Grillvagninum og fjölskyldan Viðarási 29a sem fékk heimabíókerfi frá Esso. 3. til 4. verðlaun hlutu leikskólinn Sæborg og félagsstarfið í Gerðubergi, og hlutu báðir verðlaunahafar gasgrill. 5. til 7. verðlaun hlutu fjölskyldan Bárugötu 14, Grófarhús og leikskólinn Funaborg. Hlutu þau 15 þúsund króna gjafabréf í garðplöntuverslanir. Ætlunin er að gera hreinsunarátak þetta að árlegum viðburði á vegum Reykjavíkurborgar, en það má rekja til funda borgarstjóra með borgarbúum síðastliðið haust. MYNDATEXTI: Frá afhendingu hreinsunarátaksverðlaunanna í Ráðhúsinu.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir