Svanir ráðast á andarunga
Kaupa Í körfu
"Stríðsástand" á andapollinum við Sundlaug Akureyrar ÁLFTAPAR sem síðustu ár hefur dvalið á andapollinum svokallaða við Sundlaug Akureyrar hefur drepið um það bil 20 andarunga í sumar. Parið hefur raunar drepið eða stuðlað að dauða allra þeirra unga sem komnir eru á legg, nema hvað einn er enn á lífi en þegar stórskaddaður. "Álftirnar hafa alltaf verið mjög grimmar, sérstaklega á sumrin þegar þær eru að ala upp unga sína. Þær áttu lengi vel bara fúlegg en þetta er þriðja eða fjórða sumarið sem þær ná að unga út og eftir það urðu þær svona grimmar," sagði Arnar Þorsteinsson, starfsmaður sundlaugarinnar, í samtali við Morgunblaðið í gær. MYNDATEXTI: Eini unginn sem er á lífi, af þeim sem komnir eru á legg og hefur verið hleypt út úr búrum sem sett hafa verið upp við sundlaugina.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir