Erlendir ferðamenn á íslenskunámskeiði

Jim Smart

Erlendir ferðamenn á íslenskunámskeiði

Kaupa Í körfu

Gestum Farfuglaheimilisins í Reykjavík og á tjaldsvæðinu í Laugardal gefst reglulega í sumar kostur á að læra íslensku á einni klukkustund. Ingibjörg Þórisdóttir, leikkona og verkefnisstjóri hjá Farfuglaheimilinu í Reykjavík, kennir erlendu ferðamönnunum þar alla helstu frasana á ástkæra ylhýra. T.d. að heilsa og kveðja og bjarga sér í búðum og á ferðalögum MYNDATEXTI: Íslenska á klukkutíma: Ingibjörg Þórisdóttir leikkona og verkefnisstjóri hjá Farfuglaheimilinu gefur dæmi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar