Davíð Oddsson og George W. Bush í Hvíta húsinu

Einar Falur Ingólfsson

Davíð Oddsson og George W. Bush í Hvíta húsinu

Kaupa Í körfu

Davíð Oddsson forsætisráðherra sagði fund sinn með George W. Bush forseta Bandaríkjanna í gær hafa verið góðan og árangursríkan. Bush lagði áherslu á að mál varnarstöðvarinnar í Keflavík yrðu leyst með samkomulagi þjóðanna. MYNDATEXTI: Davíð Oddsson forsætisráðherra og George W. Bush Bandaríkjaforseti ræða við blaðamenn í forsetaskrifstofunni í Hvíta húsinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar