Hvannir í Fagradal

Jónas Erlendsson

Hvannir í Fagradal

Kaupa Í körfu

Vinnuflokkur sker ætihvönn til framleiðslu heilsuvara UPPSKERUSTÖRFIN eru hafin hjá Sögu Medica. Verið er að safna laufum ætihvannar í Mýrdalnum og vonast Þráinn Þorvaldsson framkvæmdastjóri til þess að tíu tonn náist sem er tvöfalt það magn laufa sem fyrirtækið fékk á síðasta ári. MYNDATEXTI:Hvannaskógur: Ætihvönnin hefur vaxið vel í sumar eins og sést á samanburðinum við Þráin Þorvaldsson, framkvæmdastjóra Sögu Medica.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar