Hrognaborði

Reynir Sveinsson

Hrognaborði

Kaupa Í körfu

Sjö metra hrognaborði kom út úr skötuselshrygnunni þegar skipverjar á Hafrúnu gerðu að henni "STRÁKARNIR voru að gera að skötuselnum þegar hrognabeltið kom innan úr hrygnunni. Við vissum ekkert hvað þetta var, enginn okkar hefur séð þetta áður," sagði Gunnar K. Gunnlaugsson, skipstjóri á Hafborgu GK. MYNDATEXTI: Vísindamenn: Halldór Halldórsson og Alfonso Romos sáu um að breiða úr hrognaborðanum í Rannsóknarstöðinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar