Iðnaðarsafnið á Akureyri

Skapti Hallgrímsson

Iðnaðarsafnið á Akureyri

Kaupa Í körfu

Iðnaðarsafnið, sem hefur verið starfrækt á Akureyri í nokkur ár, var fyrr á þessu ári flutt í glæsileg húsakynni á Krókeyri og var opnað almenningi á ný fyrir skemmstu. MYNDATEXTI: Jón Arnþórsson í Iðnaðarsafninu: "Iðnaðurinn á Akureyri og hér um sveitir er grundvöllurinn sem aðrir nota svo sem stökkpall."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar