Karnival í Klink og Bank

Jim Smart

Karnival í Klink og Bank

Kaupa Í körfu

Hlutir gengu kaupum og sölum í Klink og Bank á laugardaginn með miklum markaði. Markaðinn átti að halda í porti við listasetrið en hann var fluttur inn vegna veðurs, í stórt rými er heitir Berlín. Bæði var verið að selja kompudót og handunna hluti. MYNDATEXTI: Sólrún Trausta Auðunsdóttir og María Pétursdóttir að kynna verslunina Ranimosk.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar