Sumarblíða við Lagarfljót

Steinunn Ásmundsdóttir

Sumarblíða við Lagarfljót

Kaupa Í körfu

Fjölskrúðugir litir Lagarfljótsins hafa notið sín vel í blíðviðrinu undanfarna daga, einkum sá grængolandi mjólkurhvíti, en það er þjóðaríþrótt manna á Héraði að finna orð eða hugtök sem ná að spanna litróf Fljótsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar