Hárið

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Hárið

Kaupa Í körfu

Forsýning var á söngleiknum Hárinu í Austurbæ í gærkvöldi við góðar undirtektir. Húsfyllir var á sýningunni og klöppuðu áhorfendur eftir hvert söngatriði. Söngleikurinn hefur áður verið sýndur á Íslandi við miklar vinsældir, síðast árið 1994, en boðskapurinn er ætíð sá sami - friður, ást og hamingja.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar