Heilusræktin Átak

Skapti Hallgrímsson

Heilusræktin Átak

Kaupa Í körfu

Íslendingar eru duglegir að taka á í líkamsræktinni, að sögn, ekki síst eftir jólin en í góða veðrinu á sumrin er alltaf mun rólegra á heilsuræktarstöðvunum. Sérstaklega þegar veðrið er gott eins og á Akureyri í vikunni. Heilsuræktin Átak stendur við Strandgötuna og þar var verið að dytta að og snurfusa utandyra þegar ljósmyndarann bar að. Meðal annars að mála og hreinsa merkingar utan á húsinu. Engin hætta er þó á að Akureyringar leggi heilsurækt sínar niður - þótt merkingin hafi verið lögð niður tímabundið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar