Dajssinn dunar í Skógum undir Eyjafjöllum

Jim Smart

Dajssinn dunar í Skógum undir Eyjafjöllum

Kaupa Í körfu

Djasshátíðin Jazz undir fjöllum hefst á morgun í Skógum undir Eyjafjöllum. "Hátíðin verður sett á föstudagskvöldið klukkan átta með pompi og pragt, en þar verður fluttur tónlistargjörningur okkar Jóels Pálssonar. Þórður Tómasson fyrrum safnstjóri Byggðasafnsins í Skógum mun flytja setningarræðu og Kristjana Stefánsdóttir og Andrea Gylfadóttir munu syngja pínulítið," segir Sigurður Flosason, saxófónleikari og skipuleggjandi tónlistaratriða hátíðarinnar. MYNDATEXTI: Djassararnir sem taka þátt í djasstónlistarhátíðinni Jazz undir fjöllum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar